ICESAVE samningarnir í þjóðaratkvæði.

Lög um þjóðaratkvæði samþykkt
Innlent | mbl.is | 8.1.2010 | 19:45
Alþingi samþykkti lög um þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi... Lög um þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga um ríkisábyrgð vegna Icesave voru samþykkt á Alþingi í kvöld. Tillagan var samþykkt samhljóða með atkvæðum 49 þingmanna. Að svo búnu var samþykkt frestun Alþingis til 29. þessa mánaðar.
Lesa meira

            Flosagjá á Þingvöllum

 Frá Þingvöllum-Flosagjá

 

------------------------------------------------------------------------------------------------------

Nú þarf að fara í gang ýtarleg kynning á hvað " " atkvæði þýðir og sömuleiðis hvað "NEI" atkvæði þýðir.

  Það er ekkert gefið að fólk geri sér þetta ljóst.

Svo mikið er búið að rugla þjóðina í ríminu.

Þetta mun vera fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan sem Alþingi samþykkir lög um að framkvæma. 

Síðasta þjóðaratkvæðagreiðsla var fyrir > 65 árum síðan - vegna lýðveldisstofnunar  Íslands.

Nú er bara að kynna sér málin. Halo


mbl.is Lög um þjóðaratkvæði samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar voru hinir 14 þingmennirnir?

sveinn (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband