17.5.2010 | 20:58
Snarhækkar hitaveitan í Reykjanesbæ hjá Magma ?
Er ekki mjög líklegt að hitaveita til húshitunar snarhækki eftir kaup Kanadamannsins á HS orku ?
Magma verður með einokunaraðstöðu á heitu vatni og öllum jarðhita á Reykjanesskaga eftir kaupin.
Forstjórinn hefur lýst yfir mjög hækkuðu orkuverði til stóriðju. Fylgja heimilin í Reykjanesbæ ekki í kjölfarið ?
Óviðunandi að erlent fyrirtæki eignist HS Orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Athugasemdir
Hef aldrei skilið þá heimspeki að það sé betra fyrir almenning að borga aukalega fyrir eitthvað svo að einkafyrirtæki geti grætt á því.
En auðvitað er fólk svo helvíti heimskt og gráðugt að það talar með öllu svona, og gefur algjörlega skít í það hvernig það mun koma niður á hinum almenna borgara í formi hærra vöruverðs og verri þjónustu. Andskotans kapítalisminn er að ganga af siðmenningunni dauðri.
Tómas Waagfjörð, 17.5.2010 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.