Ráðherra axlar ábyrgð

Það er gott viðtalið við samgöngumálaráðherra, Kristján L. Möller, í Blaðinu í morgun þ.22.09.

Í viðtalinu kemur fram að  Kristján Möller hefur beðið skipaverkfræðinginn Einar Hermannsson afsökunar  á óvarlegum ummælum sínum varðandi þátt Einars í Grímseyjarferjuverkefninu.

Fátítt er að ráðherra hér á Íslandi axli ábyrgð á ummælum sínum , rétti fram hönd og  biðjist afsökunar. Þetta er samgöngumálaráðherra til mikils sóma.  

Kristjáni L. Möller er óskað gæfu og gengis í mikilvægum störfum sínum fyrir land og þjóð. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband