2.10.2007 | 11:43
Starfssamur ráđherra, Jóhanna Sigurđardóttir
Eins og málin snúa ađ okkur almenningi ţá eru hún Jóhanna Sigurđardóttir,félagsmálaráđherra , starfsamasti ráđherrann í ţessari ríkisstjórn. Ţađ er hver málaflokkurinn sem undir hana heyrir tekinn föstum tökum,starfsnefndir skipađar hver af annarri. Aldeilis orđin breyting á ţarna í félagsmálaráđuneytinu og kominn tími til eftir margra ára kyrrstöđu fyrri félagsmálaráđherra.
Og núna hefur ráđherrann skipađ starfsnefnd til ađ endurskođa almannatryggingarlöggjöfina ţennan mikla bútasaum og óskapnađ sem ţessi núverandi almanntryggingalöggjöf er orđin og fáum skiljanleg.
Hér er á ferđinni tímamóta stefnumörkun. Til ţessarar mikilvćgu endurskorđunnar hefur Jóhanna, félagsmálaráđherra valiđ mjög hćft fólk í ţessa verkefnastjórn sem verđur undir forystu Sigríđar Lillý Baldursdóttur,verđandi forstjóra TR og ásamt fleirum verđur ţar Stefán Ólafsson,prófessor. Stefán hefur grandskođađ ţessi mál á undanförnum árum og sett fram beinskeytta og vel ígrundađa gagnrýni á ţróun skatta og bótakerfis á Íslandi undanfarna áratugi og ţau áhrif sem ákvarđanir í ţessum málaflokki hafa haft á tekjudreifingu og kjör ţeirra sem minnst hafa efnin.
Og Jóhanna Sigurđardóttir , félagsmálaráđherra leggur áherslu á : Raunverulegar umbćtur gagnist ţeim sem verst eru settir
Heill fylgi störfum Jóhönnu Sigurđardóttur, félagsmálaráđherra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.