26.10.2008 | 18:10
Málstaður Íslands,kynntur erlendis
Eru nú fyrst að átta sig á alvarleika málsins
Árni Páll Árnason ,alþingismaður
Mér finnst okkar norrænu kollegar vera fyrst að átta sig núna hvað þetta er alvarleg aðstaða. Hvað þetta geti haft mikið í för með sér fyrir íslenska þjóð. Og mikilvægi þess að finna heildstæða lausn á þessu máli," segir Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sem í dag ávarpaði ráðstefnu þar sem fjallað var um norrænu víddina í Evrópusamstarfinu.
Lesa meira
Ljós er að Árni Páll , þingmaður Samfylkingarinnar hefur komið mjög áríðandi upplýsingum og skilaboðum frá Íslandi til Norðurlandaþjóðanna og einnig til Evrópusambandsins varðandi Breta og þeirra stjórnvalda. Skömm Breta gagnvart Íslandi er að verða skýrari í alþjóðasamfélaginu...
Eru nú fyrst að átta sig á alvarleika málsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Athugasemdir
1) "Skömm Breta gagnvart Íslandi er að verða skýrari í alþjóðasamfélaginu... "
or
2) "Skömm Ísland (The Government, not the people) gagnvart alþjóðasamfélaginu... " er að verða skýrari "
Try asking those people who trusted Icelandic Banks !!!
Good Luck....Wake me up when you get it fixed....
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
Fair Play (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.