25.11.2008 | 13:30
Útrás fundarmanna í Háskólabíói , ađ mati forsćtisráđherra.
Geir: Fólk var bara ađ fá útrás
Ţriđjudagur 25. nóvember 2008 kl 12:58
Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)
Mér líđur nú yfirleitt vel," sagđi Geir Haarde forsćtisráđherra ađspurđur um hvernig honum hefđi liđiđ á borgarafundinum í Háskólabíói í gćr. Fundargestir voru harđorđir, kröfđust afsagnar ríkisstjórnarinnar og létu álit sig í ljós međ púi og frammíköllum.
Margrét Pétursdóttir, einn frummćlenda, beindi orđum sínum ítrekađ ađ Geir og líkti honum međal annars viđ norskan skógarkött sem lćgi malandi í fangi Davíđs Oddssonar seđlabankastjóra. Engin svipbrigđi var ađ sjá á anditi Geirs viđ ţessi orđ hennar.
Ţegar blađamenn náđu tali af Geir eftir ríkisstjórnarfundinn í morgun kannađist hann ekki viđ átök á borgarafundinum. Ţetta var ekki átakfundur gagnvart okkur. Fólk var bara ađ fá útrás og tćkifćri til ađ koma sjónarmiđum sínum ađ. Auđvitađ var bara lítill hluti fundarmanna sem fékk orđiđ en hinir gátu tjáđ sig međ ţví ađ klappa og standa upp," sagđi Geir.
Hann sagđist ekki ćtla ađ endurskođa afstöđu sína til brottvikningar stjórnar Seđlabankans í ljósi kröfu fundarins um slíkt en ţegar Ţorvaldur Gylfason, einn frummćlenda, lagđi ţađ til reis allur salurinn á fćtur og fagnađi. Svona fundur rćđur ekki afstöđu manns til einstakra mála," segir Geir.
Auđvitađ var gagnlegt ađ vera á ţessum fundi og fróđlegt ađ heyra ţau sjónarmiđ sem ţar komu fram."
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Já auđvitađ á ekki ađ hlusta á fólkiđ - enda var okkur tjáđ ţarna, ađ á ţessum fundi í Háskólabíó vćri ţjóđin ekki viđstödd. Ţetta vćri ţví marklaus samkoma og ađ engu hafandi.
Ţessi eru skilabođ "ríkisstjórnarinnar " Ţá liggur ţađ fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.