Að bregaðst hlutverki sínu- Sjálfstæðisflokkur í kreppu

„Brygðist sögulegu hlutverki sínu"

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Sjálfstæðisflokkurinn yrði með öllu ótrúverðugur og brygðist sögulegu hlutverki sínu léti hann við það eitt sitja á landsfundi sínum að binda trúss sitt við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í nýjum pistli Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, á vefsvæði hans.
Lesa meira

Að bregðast sögulegu hlutverki ?  Frá því ég man fyrst eftir mér gagnvart stjórnmálunum hér á landi - hefur það verið meginn málflutningur Sjálfstæðisflokksins að honum einum væri treystandi fyrir efnahagsmálum þjóðarinnar hvort sem væri á landvísu eða í borg.  Það væri hans stærsta og viða mesta sögulega hlutverk.

Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn lokið þessu sögulega hlutverki- hér á landi er allt efnahagslífið í rúst , að lokinni 17 ára samfelldri umsjón Flokksins við foystu efnahagsmála.  

Mér finnst engu frekara hægt að bæta við ótrúverðuleika Sjálfstæðisflokksins frá því sem þegar er orðið....


mbl.is „Brygðist sögulegu hlutverki sínu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband