22.9.2009 | 19:32
Eru fjöldauppsagnir Moggans í farvatninu ?
Nú styttist í að nýr Moggaritstjóri verði ráðinn.
Spenna er í lofti vegna þessa.
Verði það raunin að sjálfur hrunformaðurinn , Davíð Oddsson, verði settur í ritstjórastólinn- virðist að áskrifendum Moggans fækki mjög.
Ég hef verið sáttur við Moggann undanfarið undir ritstjórn Ólafs Stephensen- en læt áskriftina fjúka ef hrunformaðurinn verður valinn....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.