Nýjar kosningar til stjórnlagaþings-strax

Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardótttir

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vildi ekki biðjast afsökunar á þeim 280 milljónum sem fóru í súginn vegna galla á framkvæmd stjórnlagaþingskosninganna.
Lesa meira

Rétt hjá forsætisráðherra.

Nær að Hæstiréttur biðjist afsökunar á að hafa ógilt kosninguna til stjórnlagaþingsins með hreinum tittlingaskít í aðfinnslum. Sjálfur nýtti ég kosningaréttinn og var ánægður með framkvæmdina enda er ekki fundið neitt að kosningunni sjálfri-aðeins hluta af umbúnaðinum. Þessi umbúnaður þykir í lagi hjá okkar nágrannaþjóðum og það við pólitískar þingkosningar. Það þarf ekki mikið ímyndunraafl til að gera sér grein fyrir hinni pólitísku lykt af málinu. Dómararnir allir skipaðir af Sjálfstæðisflokknum utan einn. Og allir þekktir fyrir andstöðu við að auðlindirnar fari í þjóðareign að því fram kemur í fréttum í dag. (DV). Mikill meirihluti þeirra sem hlutu kosningu til stjórnlagaþings eru hinsvegar þjóðareign auðlinda fylgjandi.

Kærendurnir þrír eru þekktir vinnumenn á hinu póltískasviði Flokksins.

Nú er bara að endurtaka kosningu til stjórnlagaþings og klára málið. Forsætisráðherra hefur mikinn stuðning í málinu.


mbl.is Biðst ekki afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Einarsson

Nei, ekki láta þá komast upp með þetta...........Alþingi hefur meirihluta til að útnefna þessa 25 í nefd,,sem gæti haft nafnið stjórlagaþingsnefd Alþingis.

Ragnar Einarsson, 28.1.2011 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband