Aukin fjölbreytni í auðlindanýtingu og umhverfisvæn.

Vilja tvöfalda framleiðsluna

Unnið við byggingu verksmiðju Becromal í Krossanesi á Akureyri í dag. Forsvarsmenn Becromal stefna að því að taka aflþynnuverksmiðju fyrirtækisins á Krossanesi við Akureyri í notkun fyrir jól og upplýst var í dag að þeir vonast til þess að tvöfalda framleiðsluna á næsta ári. Starfsmenn verða í fyrstu um 100 og verður þetta stærsta verksmiðja sinnar tegundar í heimi.
Lesa m

 Þetta eru góðar og jákvæðar fréttir. Umhverfisvæn framleiðsla og veitir nú þegar um eitt hundrað starfsmönnum vinnu- trygga vinnu. Og stefnt er því að tvöfalda framleiðslugetuna. Verksmiðjan er staðsett norðanlands- skammt utan Akureyrar. Loksins erum við að feta okkur í átt til meiri fjölbreytni í tengslum við okkar auðlindanýtingu og utan suðvesturhornsins.  Er þetta ekki hin rétta stefna ?  Mörg meðalstór og umhverfisvæn fyrirtæki sem veita fjölbreytt störf - hátæknistörf þar sem velmenntað starfslið nýtur verðugra verkefna og laun góð .  Álverin verða orðið yfirnæg ef Helguvík og Bakkaálverið verða að veruleika- sú orkukarfa er orðin yfirfull. 

Þessum áfanga er fagnað . 


mbl.is Vilja tvöfalda framleiðsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband