Eru hinar nýju mótmælaaðgerðir hafnar ?

Ólæti á þingpöllum
Innlent | mbl.is | 8.12.2008 | 15:11
Lögregla hefur handtekið fólk sem gerði hróp að þingmönnum... Fresta þurfti fundi á Alþingi örfáum mínútum eftir að hann var settur þar sem ungmenni á þingpöllum gerðu hróp og köll að þingmönnum. „Drullið ykkur út!" hrópuðu þau meðal annars og börðust á móti þingvörðum og lögreglu sem reyndu að fjarlægja þau af pöllunum.
Lesa meira

Á síðasta mótmælafundi á Austurvelli var tilkynnt um breytt fyrirkomulag mótmælanna . Hin friðsama klukkustundar mótmælastaða þúsundanna á hverjum laugardegi í 2 mánuði virtust lítið hafa hrist uppí stjórnvöldum.  Nú virðist sem aukin harka sé hlaupin í mótmælin....  Það horfir ófriðlega í þjóðfélaginu í aðdraganda hinnar miklu friðarhátíðar-jólanna...  Það eru nýjir tímar á Íslandi...áður óþekktir.


mbl.is Ólæti á þingpöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband