Spillingin heldur áfram í bönkunum

Frétt af mbl.is

Tryggvi hafði bein afskipti
  Tryggvi Jónsson. Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, hafði bein afskipti af sölum á tveimur fyrirtækjum til fyrirtækja tengdum Baugi á meðan hann starfaði í Landsbankanum. Þetta kom fram í sjónvarpsfréttum RÚV.
Lesa meira

Ef hávær mótmælaalda hefði ekki komið til þá væri þessi skúrkur þarna ennþá inni í Landsbankanum við iðju sína .      Sjálfur afneitaði hann með öllu nokkrum afskiptum af Baugsmálum í störfum sínum í Landsbankanum-  allt ein tóm lygi.   Þessir yfirmenn sem ennþá eru innanborðs í Landsbankanum og eru tengdir fyrri tíð-fyrir hrun, þeim hlýtur að verða vikið frá störfum - nú þegar.    Allt þetta lið er samsekt- sérstaklega bankastjórinn.     Hvað með hina tvo bankana ?  Er alveg það sama uppi teningnum þar ?

Fer ekki hörð mótmæla alda af stað núna- Allavega mætum á Austurvöll kl 15 á morgun ,laugardag,


mbl.is Tryggvi hafði bein afskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Það hefur verið mikið um talað að ekkert breytist þegar ekki er skift í brúnni það er ekki nóg að skifta um bankastjórann heldur þurfa millistjórnendur að fjúka líka.

það sýnir þetta dæmi með Landsbankann.Ætla þessir menn að keyra allt endanlega í kaf þannig að hér verði ein rjúkandi rúst og ekki hægt að hjálpa fólki til þess að geta borgað af sýnum skuldum með skuldbreytingu þá til lengri tíma .Hvað þarf eiginlega til að menn vakni?????

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 9.1.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband