Jóhanna Sigurđardóttir , forsćtisráđherra

Forsćtisráđherra , Jóhanna Sigurđardóttir                                                                        

johanna.pngLengi býr ađ fyrstu gerđ.

Ţađ á vel viđ um Jóhönnu Sigurđardóttir nýskipađan forsćtisráđherra Íslands- fyrst íslenskra kvenna.  Jóhanna er fćdd og uppalin innan kjarngóđrar alţýđufjölskyldu.

Amma hennar , Jóhanna Egilsdóttir var mikill verkalýđsleiđtogi og baráttukona fyrir bćttum hag íslenskrar alţýđu- fyrrihluta síđustu aldar.

Hún á ţví ekki langt ađ sćkja óbilandi ţrek, baráttu og hugsjón fyrir velferđ íslenskrar alţýđu og ţeirra sem minna mega sín í lífsbaráttunni.

Í 30 ár hefur hún veriđ málsvari og málafylgjukona fyrir bćttum kjörum íslenskrar alţýđu á alţingi Íslendinga bćđi sem ţingmađur og ráđherra.

Og nú í síđustu ríkisstjórn Geirs H.Haarde hefur hún gengt stöđu félags og tryggingamálaráđherra viđ góđan orđstír. Mörg réttindamál barna,kvenna  sem og aldrađa og öryrkja hafa orđiđ ađ veruleika  í ţeirri ríkisstjórn. 

Og nú er tekin viđ ný ríkisstjórn í kjölfar efnahagshruns nýfrjálshyggjunnar. Sú ríkisstjórn er mynduđ af Samfylkingu og Vinstri grćnum og  međ hlutleysi Framsóknar.

Enginn ţótti betur til ţess hćf en Jóhanna Sigurđardóttir ađ veita ţeirri verkefnastjórn forystu- forsćtisráđherra.  Gríđarleg verkefni bíđa ţessarar ríkisstjórnar- tími hennar er mjög skammur eđa ađeins 82 dagar.

Mörg tímamótamál fyrir ţjóđina verđa verkefni ţessarar stjórnar. Lýđrćđi , auđlindamál og tiltekt í stjórnkerfinu ber hátt. 

Og eins og Jóhanna Sigurđardóttir sagđi- dugi ekki dagurinn í verkiđ ţá bćtum viđ nóttinni viđ. 

Og blómin spretta á rústum efnahagshrunsins

                  Rauđ og Grćn

p7040032_785925.jpgRíkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur bođar upphaf endurreisnar Íslands í kjölfar efnahagshrunsins.

ţađ eru bundnar miklar vonir viđ verkin sem unnin verđa.

  Jóhanna Sigurđardóttir og ríkisstjórn hennar ţarf á miklum stuđningi ţjóđarinnar ađ halda nćstu 2 mánuđina.

           Veitum henni öflugan stuđning.

                                                       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband