2.9.2009 | 10:26
Ekki má skoða alla spillingu stjórnmálamanna og fyrirtækja
Vísir .is greinir frá því dag 2.sept.2009 að Ríkissaksóknari hafni að skoðuð verði mál tengd fjárstuðningi til stjórnmálamanna og flokka frá fyrirtækjum.
Aðeins er leyft að skoða mál sem tengjast opinberum fyrirtækjum sem styrkþegum flokkanna og stjórnmálamanna- ekki einka eða hlutafélögum.
http://www.visir.is/article/20090902/FRETTIR01/459229191/-1
http://www.visir.is/article/20090902/FRETTIR01/364608426/-1
Ekki eru þetta nú traustvekjandi fréttir.
Og var Eva Joly ekki einmitt að leggja hart að okkur Íslendingum að núverandi Ríkissaksóknari viki úr embætti vegna vanhæfis .
Ekki veit ég um vanhæfi hans eða þekki til - en þessi mál sem hér eru tilgreind á Vísi.is gefa tortryggni byr undir vængi....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.