Skuldaniðurfelling auðmans og sægreifa - almenningur borgar

Það er eitthvað algjörlega galið við málið ef satt reynist. 

Niðurfelling á 50 milljörðum kr og og hann sjálfur þarf aðeins að greiða smáaura af láninu til baka.  Ef satt reynist hlýtur þetta að að marka tímamót skuldara. 

Mega íbúða/hús eigendur eiga von á niðurfellingu skulda með sama hætti og þurfa perónulega aðeins að greiða sem nemur einu sófasetti eða svo ? Er þessi niðurstaða ekki gríðarlegt eldsneyti á uppsafnaða reiði í þjóðfélaginu . 

Nú er verið að semja um ICESAVE , sem þessi sami Magnús er hluthafi í sem eignaraðili Landsbankans gamla.... þar á þjóðin einnig að greiða stórar fúlgur- Síðan kemur þetta.... 50 milljarðar afskrifaðar af þessum manni.... 

Hitnar ekki all verulega í kolunum í haust- þegar niðurskurður fjárlaga kemur fram og leggst með fullum þunga á almenning- í ofanálag við  þetta...


mbl.is Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég bíð spenntur eftir niðurfellingu. Annars er fjandinn laus!

Guðmundur Ásgeirsson, 18.8.2009 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband